Þá ber að rifja upp færslu þar sem eg setti fram eftirfarandi vangaveltu:

,,Er þetta mold/sand mistur frá Kárahnjúkum?

Hugsanlega líka víðar af hálendinu. Maður spyr sig. Eg hef heyrt af álíka mistri víðar á landinu í sumar. Maður spyr sig hvort það komi mikið til frá Kárahnjúkum."

http://heimskringla.blog.is/blog/heimskringla/entry/1310075/
mbl.is Moldrok og rykmistur á Austfjörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég keyrði yfir Kárahnúkastífluna í sumar , það stóð rykmökkurinn upp af leirnum af lónstæðinu. Fyrst hélt ég að þetta væri þokubakki frá lónsstæðinu en sá svo þegar nær dró að þetta var leir/moldfok. Sennilega ásæðan fyrir mistrinu sem ég sá þegar ég keyrði Gæsavatnaleið til austurs.

Áki Snorrason (IP-tala skráð) 1.9.2013 kl. 08:35

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ok. Merkilegt.

Samkvæmt mínum heimildum hefur mold/sand mistur verið eiginlega viðvarandi víða á Austfjörðum í sumar.

Eg er hissa á að þetta fái ekki meiri umfjöllun.

Jú jú, mistur eru náttúrulega ekki óþekkt á Austfjörðum en samkv. mínum heimildum er þetta öðruvísi mistur en fólk átti að venjast fyrir Kárahnjúka. Mistrið er meira viðvarandi og virkar allt öðruvísi í eðli sínu en mistrin sem komu dag og dag fyrir Kárahnjúka.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.9.2013 kl. 12:08

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ps. eg hef líka heimildir um það sem þú lýsir. Menn, fleiri en einn, sem koma að Kárahmjúkum höfðu orð á að mold/leir ryki úr lóninu í sumar.

Þetta ryk úr lóninu er mjög sérstakt og öðruvísi en hefðbundið ryk.

Menn hafa líka haft orð á að ´venjulega mikill moldarkeimur hafi verið á þessu mistri fyrir austann í sumar eins og Magni minnist á.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.9.2013 kl. 13:41

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Og ps. það sætir furðu að enginn umfjöllun hafi verið um mistrið fyrir austann í sumar. Maður hefði haldið að fjölmiðlar veittu þessu athygli.

Maður spyr sig hvort þetta sé framtíðin. Kolsvart mldarmistur yfir austfjörðum á sumrin.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.9.2013 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband