25.8.2013 | 19:24
Elítustjórnin og hægri öfga-rugludallar ætla að létta 9 milljörðum af elítunni og færa yfir á herðar almennings.
Það hlýtur bara að vera mínútuspursmál hvenær þessu hyski og skítapakki verður hent úr valdastólum sem þeir véluðu sig í með því að lofa feitum tjékka gegn atkvæðum.
Það er ekki nema von að öfga-rugludallar og hægra skítapakkið haldi vart vatni af gleði pikkfast í gapastokknum elítunnar og hýddir þar daglega af simma&vigdísi með þjóðrembingsvendi.
Athugasemdir
Ómar..Spurningin er hverjir Stjórna bakvið Tjöldin??
Vilhjálmur Stefánsson, 25.8.2013 kl. 23:10
Þú sennilega veit ekki, frekar en annað að það var Steingrímur J sem ákvað að þessi skattur yrði aflagður á næsta ári.
Ríkisstjorn Jóhönnu og Steingríms ákvað fyrir mörgum árum að þessi lög skyldu afnumin árið 2014, og það hefur ekkert með núverandi ríkisstjórn að gera.
Þau sögðu sjálf á sínum tíma að þessi skattur yrði tímabundinn og yrði afnuminn árið 2014.
Eða ætluðu þau að svíkja það, eins og allt annað?
Sigurður (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.