Fáránlegur málatilbúnaður færeyinga á hendur ESB.

ESB er auðvitað í fullum rétti með að velja það hvort þeir vilji kaupa vörur af viðkomandi eður ei.

Það hefur aldrei nokkurntíman verið hluti af þjóðarrétti að krefjast þess að aðrir kaupi af þeim vörur.

 


mbl.is Bann ESB tekur gildi eftir viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Þarna er þessu andskotans esb skrímsli rétt lýst.Ráðast á smá þjóð sem ekkert hefur til saka unnið.Það er von að svona fuglar eins og þú verjið þennann gjörning hjá esb úrhrökunum.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 20.8.2013 kl. 16:42

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Afstaða og framkvæmt ESB er ábyrg. Færeyjum hefur ítrekað verið gefið tækifæri á að leiðrétta óábyrga gjörninga sína. Það hafa þeir eigi gjört. Hafa haldið áfram óábyrgu háttalagi og bætt í ef eittthvað er.

Þessvegna varð ESB að grípa til þessara neyðarráðstafanna. Kaupa barasta ekkert síld og makríl af færeyingum.

Þjóðir eru auðvitað í fullum rétti til að kaupa ekki vöru af annari.

það er aldrei hægt að heimta það að einhver kaupi af manni vöru.

Ekki flókið.

Þessvegna er málatilbúnaður færeyinga veikur og virðist alveg án nokkurs fasts grunns til að standa á.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.8.2013 kl. 16:58

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hitt er svo allt önnur umræða, að ef framsjallar og þjóðrembingar vilja endilega gefa færeyingum sinn síldarkvóta eða stórann hluta af honum - þá er það allt í lagi mín vegna.

Jú jú, við skulum bara gefa færeyingum hluta af kvóta LÍÚ. Ekki málið.

Sælla er að gefa en þiggja.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.8.2013 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband