29.6.2013 | 00:08
Merkilegur leikur Spánverja og Ítala í gćr.
Í byrjun leiksins sýndist manni ađ gamla sagan ćtlađi ađ vera sögđ ţarna. Ţ.e. ađ spánverjar myndu leika sér međ boltann lon og don og ađeins tímaspursmál yrđi hvernćr ţeir skoruđu mark.
En Ítalir voru mjöög skipulagđir í sínum ađgerđum. Varnarleikurinn og varnarkerfin alveg uppá 9.9 og virtust vera búnir ađ kortleggja Spán í smćstu atriđum.
Ítalir drógu sig aftarlega og leyfđu spánverjum einfaldlega ađ vera međ boltann. Síđan komu afar hćttulegar skyndisóknir ţegar fćri gafst.
Ţađ sem kom á óvart er líđa fór á fyrri hálfleik var hve oft Ítalir náđu hćttulegum og snöggum sóknum. Ţađ var eins og ţađ kćmi ţá smá saman hik á spánverja. Ţeir fóru ađ verđa ragir viđ ađ pressa framanlega og leituđust viđ ađ skipuleggja betur hjá sér vörnina. Viđ ţađ komust Ítalir smátt og smátt inní leikinn og voru í framhaldinu meira međ boltann en mađur hefđi búist viđ.
Eftir ţessa byrjun, ţá var eins og leikurinn fćri í jafnvćgi og var mjög taktískur ţar sem hvorugt liđiđ vildi fá á sig mark.
Í restina sóttu spánverjar í sig veđriđ og náđu nokkrum sinnum ţungri pressu á mark ítala án ţess ađ ţađ skilađi árangri. ´
Í framlengingunni fékk hvort liđ eitt hćttulegt fćri.
Ađ međaltali var Spánn samt örlítiđ betra, ađ mínu mati. Í heildina. Ţeir voru meira međ boltann og náđu ţungri pressu á köflum í leiknum. Ţeir voru sterkari.
Ţessvegna var niđurstađa vítaspyrnukeppninnar í sjálfu sér sanngjörn ţó alltaf sé heppni međ í spilinu í slíkum tilfellum.
Í framhaldi, varđandi komandi leik Brasilíu og Spánar, ţá mundi ég ćtla ađ sá leikur byrjađi međ ađ Brasilía verđi meira međ boltann. Spánverjar sýndu gegn ítölum ađ ţeir geta alveg leikiđ taktískan varnarleik. Ţeir ţurfa ekkert endilega ađ hafa alltaf boltann og spila reitarspil.
Eg býst viđ ađ brassar mćti grimmir og frískir og muni pressa Spán framarlega. Reyni ađ taka Spán á eigin bragđi, ef svo má segja, og vilji reyna ađ setja mark snemma og koma spánverjum í vandrćđi.
Eg met ţađ svo, ađ spánverjar muni bara bjóđa Brasilíu uppá slíkt. Ţeir munu skipuleggja vörnina í fyrstu og vinna sig svo smá saman inní leikinn. Leyfa Brasilíu ađ reyna og sćta svo lagi á skyndisóknum og vinna sig svo útfrá ţví inní leikinn. Í rauninni ţreyta Brasilíu. Eins og ţeir gerđu um miđbik leiksins gegn Ítalíu.
Sjálfstraust spánverja virđist gífurlegt um ţessar mundir.
Spánverjar lögđu Ítali í bráđabana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.