Það eru komnar um 12.000 undirskriftir um óbreytt veiðigjald.

Á nokkrum klukkutímum eru komnar um 12.000 undirskriftir um óbreytt veiðigjald.  Sem þýðir að fólk vill að breytingar Framsjallamannaflokksins, pólitískum armi LÍÚ,   á lögunum sé hafnað.

Forseti verður augljóslega að svara þessu kalli ef eitthvað samhengi á að vera í athöfnum hans.  Hann verður að hafna lögum Framsjallamannaflokksins sem miða að því að aflétta réttbærum skyldum af LÍÚ.

Hvað segja Framsjallamannabændur nú? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband