15.5.2013 | 12:27
Lausn framsóknarmanna á viðkvæmri stöðu Landskassanns: Lækka skatta á hátekjufólki og LÍÚ og fjölga ráðherrum.
Framsóknarmenn segja að staðan sé svo slæm að alveg sé krúsíalt að létta álögum af fjárhagslegum bakhjörlum sínum og raða gæðingum á þjóðarkjötketilinn. Síðan fylgir náttúrulega auknar álögur á almenning og hina verr stöddu í samfélaginu og niðurskurður velferðakerfisins.
Ræddu um ráðuneytin í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.