Þarna ber að hafa í huga og nótera stax hjá sér og udirstrika, setja inní minnið, að ekki er átt við alla íslendinga - heldur nægilega stóran hluta til þess að svokölluð þjóð í heild kemur illa út.
Já. En nú var þetta ekki alltaf einkenni á þjóðinni, þ.e. neyslan. Það er td. að veg ótrúlega stutt síðan að margt fólk átti ekki neitt. Fólk fór að búa, ótrúlega ungt, og átti ekki neitt.
Og þá er maður að tala um ekkert langt síðan, bara uppúr miðri 20.öld.
Það er eins og frá 1950-2000, eða þar um bil, gerist eitthvað. Það verður einhver alvarlegur brestur í þjóðinni sem slíkri.
Bresturinn kemur svo vel fram gagnvart öllu því sem snýr að útlöndum. Það er engin reisn í samskiptum íslendinga við útlönd.
Tökum klassískt dæmi: Icesaveskuldarmálið. Nú var gerð alveg heljarinnar þjóðrembingsmál úr því efni. Svokölluð ,,þjóð" átti að segja já eða nei (þykiralvennt lágkúrulegt að setja slíkt efni í þann farveg og ekkert vestrænt ríki gerir slíkt)
Þegar búið var að þvarga og þvæla um efnið misserum og árum saman, þá kom uppúr dúrnum að enginn kostnaður fylgdi að semja um efnið. Og það var krúsíalt fyrir þjóðina og landið að semja um efnið útfrá siðferðilegum ástæðum.
Samt sögðu innbyggjar nei!
Þetta er rislítið og engin reisn. Niðurlægja allar meginstofnanir sínar og lögbundin lýðræðisleg stjórnvöld eins og sjálft Alþingi.
Það versta er hvað þessi lágreisn og lágkúra skaðar landið og líðinn. Þjóðin, heildin, minnir sldið á torfkumbalda sem er hálfhruninn.
Eg held að það gæti alveg komið upp sú staða í framtíðinni með sama áframhaldi, að Ísland missi hreinlega sjálfstæði sitt og fullveldi.
Það má nefna annað dæmi um rislitluna, ef icesaveskuldamálið særir einhvern.
Við skulum fara yfir smá sögu: 2008 var hér hrun. Fjármaálakerfið og efnahagskerfið beisiklí hrundi með þeim afleiðingum að stórlegur samdráttur varð á tekjum ríkis og Ísland varð í raun gjaldþrota.
Nú, vinstri jafnaðarstjórn tekur við og reddar málunum á undraverðan hátt. Kemur þjóðarskútunni á réttan kjöl og forðar frá mestu hættunni. Þetta tekst henni að gera með þokkaleg jafnaðarprinsipp að leiðarljósi, halda velferðakerfi og meginstofnunum gangandi en álögur auknar á breiðari bök o.s.frv.
Síðan líða 4 ár. Þá kemur flokkur upp með það og lofar því að hann ætli að borga fólki pening fyrir að kjósa sig. Eða í raun ekki hann heldur ætlar hann að láta ríkið borga fyrir atkvæðin. Kjósið mig, sagði flokkurinn, og ég mun gefa yður pening. Samtals ætlaði flokkurinn að útvega um 400 milljarða og stundum 800 milljarða.
Þetta kýs 1/4 hluti kjósenda! Kýs þetta. 400 milljarðar eru miklir peningar. Rosalega miklir peningar. Td. ef Ísland hefði átt 400 milljarða í hirslu sinni 2008 - þá hefði það nú verið umtalsvert gott. þá hefði landið kannski ekki orðið gjaldþrota.
Samt sem áður bara k´s fólk útfrá svona atriðum og engu öðru. Einhverju brútalt lýðskrumi (vægast sagt) sem er svo heimskulegt - að Berlúskóní virkar sem mikill raunsæismaður og heiðarlegur í samanburði.
Það erusvona atriði sem eg er með í huga. Þetta er rislítið og lágkúrulegt.
Góðir pistlar hjá þér Ómar Bjarki. Nægjusemin var einkennandi fyrir mína kynslóð, en menn gerðu samt kröfur, en einkum til sjálfs síns.
Í greininni "Vítahringur", segir Helgi Hálfdanarson að ungmennafélags-kempurnar, kenndar við aldamót, hafi verið einhverjir þeir bestu menn sem Ísland hefur alið.
En eins og þú segir, það gerist "eitthvað", menn verða sjálfhverfari, gestrisni minnkar, menn láta meira. Síðan kemur kenningin um að græðgi sé góð, frjálshyggju bullið, einkavæðingin. Materialisminn verður ráðandi, neyslan ríkur upp "expotential". Hrokinn vex, ekki síst gegn útlendingum samfara þjóðrembu. Íslendingar vekja athygli í öðrum löndum, t.d. á Spáni fyrir dónalega framkomu, veifandi credit kortum framan í "aumingana" þar, sem eiga ekkert.
Varnarliðið átti líklega sinn þátt í þessu, hægt er að græða með svindli (Íslenskir aðalverktakar), einnig ójafnvægið í byggð landsins, klíkusamfélagið fyrir sunnan, þar sem mælistikan á "quality of life" er röng. Um þetta væri hægt að skrifa langan pistill.
En eins og þú tekur skýrt fram, "það ber að hafa í huga að ekki er átt við alla Íslendinga, heldur nægilega stóran hluta til þess að svokölluð þjóð í heild kemur illa út."
Athugasemdir
Íslendingar eru fyrst og fremst "consumer", neyslufrekir.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 14.5.2013 kl. 17:54
Já. En nú var þetta ekki alltaf einkenni á þjóðinni, þ.e. neyslan. Það er td. að veg ótrúlega stutt síðan að margt fólk átti ekki neitt. Fólk fór að búa, ótrúlega ungt, og átti ekki neitt.
Og þá er maður að tala um ekkert langt síðan, bara uppúr miðri 20.öld.
Það er eins og frá 1950-2000, eða þar um bil, gerist eitthvað. Það verður einhver alvarlegur brestur í þjóðinni sem slíkri.
Bresturinn kemur svo vel fram gagnvart öllu því sem snýr að útlöndum. Það er engin reisn í samskiptum íslendinga við útlönd.
Tökum klassískt dæmi: Icesaveskuldarmálið. Nú var gerð alveg heljarinnar þjóðrembingsmál úr því efni. Svokölluð ,,þjóð" átti að segja já eða nei (þykiralvennt lágkúrulegt að setja slíkt efni í þann farveg og ekkert vestrænt ríki gerir slíkt)
Þegar búið var að þvarga og þvæla um efnið misserum og árum saman, þá kom uppúr dúrnum að enginn kostnaður fylgdi að semja um efnið. Og það var krúsíalt fyrir þjóðina og landið að semja um efnið útfrá siðferðilegum ástæðum.
Samt sögðu innbyggjar nei!
Þetta er rislítið og engin reisn. Niðurlægja allar meginstofnanir sínar og lögbundin lýðræðisleg stjórnvöld eins og sjálft Alþingi.
Það versta er hvað þessi lágreisn og lágkúra skaðar landið og líðinn. Þjóðin, heildin, minnir sldið á torfkumbalda sem er hálfhruninn.
Eg held að það gæti alveg komið upp sú staða í framtíðinni með sama áframhaldi, að Ísland missi hreinlega sjálfstæði sitt og fullveldi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.5.2013 kl. 18:18
Það má nefna annað dæmi um rislitluna, ef icesaveskuldamálið særir einhvern.
Við skulum fara yfir smá sögu: 2008 var hér hrun. Fjármaálakerfið og efnahagskerfið beisiklí hrundi með þeim afleiðingum að stórlegur samdráttur varð á tekjum ríkis og Ísland varð í raun gjaldþrota.
Nú, vinstri jafnaðarstjórn tekur við og reddar málunum á undraverðan hátt. Kemur þjóðarskútunni á réttan kjöl og forðar frá mestu hættunni. Þetta tekst henni að gera með þokkaleg jafnaðarprinsipp að leiðarljósi, halda velferðakerfi og meginstofnunum gangandi en álögur auknar á breiðari bök o.s.frv.
Síðan líða 4 ár. Þá kemur flokkur upp með það og lofar því að hann ætli að borga fólki pening fyrir að kjósa sig. Eða í raun ekki hann heldur ætlar hann að láta ríkið borga fyrir atkvæðin. Kjósið mig, sagði flokkurinn, og ég mun gefa yður pening. Samtals ætlaði flokkurinn að útvega um 400 milljarða og stundum 800 milljarða.
Þetta kýs 1/4 hluti kjósenda! Kýs þetta. 400 milljarðar eru miklir peningar. Rosalega miklir peningar. Td. ef Ísland hefði átt 400 milljarða í hirslu sinni 2008 - þá hefði það nú verið umtalsvert gott. þá hefði landið kannski ekki orðið gjaldþrota.
Samt sem áður bara k´s fólk útfrá svona atriðum og engu öðru. Einhverju brútalt lýðskrumi (vægast sagt) sem er svo heimskulegt - að Berlúskóní virkar sem mikill raunsæismaður og heiðarlegur í samanburði.
Það erusvona atriði sem eg er með í huga. Þetta er rislítið og lágkúrulegt.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 14.5.2013 kl. 18:56
Góðir pistlar hjá þér Ómar Bjarki. Nægjusemin var einkennandi fyrir mína kynslóð, en menn gerðu samt kröfur, en einkum til sjálfs síns.
Í greininni "Vítahringur", segir Helgi Hálfdanarson að ungmennafélags-kempurnar, kenndar við aldamót, hafi verið einhverjir þeir bestu menn sem Ísland hefur alið.
En eins og þú segir, það gerist "eitthvað", menn verða sjálfhverfari, gestrisni minnkar, menn láta meira. Síðan kemur kenningin um að græðgi sé góð, frjálshyggju bullið, einkavæðingin. Materialisminn verður ráðandi, neyslan ríkur upp "expotential". Hrokinn vex, ekki síst gegn útlendingum samfara þjóðrembu. Íslendingar vekja athygli í öðrum löndum, t.d. á Spáni fyrir dónalega framkomu, veifandi credit kortum framan í "aumingana" þar, sem eiga ekkert.
Varnarliðið átti líklega sinn þátt í þessu, hægt er að græða með svindli (Íslenskir aðalverktakar), einnig ójafnvægið í byggð landsins, klíkusamfélagið fyrir sunnan, þar sem mælistikan á "quality of life" er röng. Um þetta væri hægt að skrifa langan pistill.
En eins og þú tekur skýrt fram, "það ber að hafa í huga að ekki er átt við alla Íslendinga, heldur nægilega stóran hluta til þess að svokölluð þjóð í heild kemur illa út."
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 15.5.2013 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.