Ætli framsóknarflokkurinn eða bakmenn þeirra hafi keypt stöð 2 og bylgjuna fyrir kosningarnar 2013?

Þetta er nú meira djókið þessar stöðvar í aðdraganda kosninga 2013.  Barasta áróðursrör framsóknar.  þetta hlýtur að eiga sér einhverjar skýringar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki spurning, að þetta lið er keypt upp til hins síðasta blóðdropa.

Skoðanakannanir !!! Hversu mikið er að marka þær?

ég lýg mig alveg bláa í framan ef ég lendi í úrtaki, reyndar er það nú langt síðan. ég er víst orðin of gömul til að fá að hafa skoðun. Enn kjósa má ég, og hef reyndar nú þegar gert það. Mitt markmið er skifta um lið á skútunni. Þess vegna kaus ég hægri græna, og er viss um að þeir eru ekki verri en hinir sem vilja reyna að breyta einhverju á þessu Skeri.

Jóhanna (IP-tala skráð) 22.4.2013 kl. 07:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband