Þá er upplýst hverjir vondu útlendingarnir eru sem framsóknarmenn og hluti innbyggjara ætla að stela pening af.

Vondu útlendingarnir eru norræn gamalmenni.  ,,Hluti kröfuhafanna séu fjárfestar sem hafa áhuga á að fjárfesta frekar á Íslandi, til að mynda norrænir lífeyrissjóðir"
mbl.is Kosningaloforð gleðja ekki fjárfesta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig getur þú talað um vonda útlendinga þegar búið er að útlista fyrir okkur hve mikið gjafmildu vogunarsjóðirnir ætla að gefa okkur til að borga okkar skuldir ef framsókn kemst í stjórn?

Auddi (IP-tala skráð) 19.4.2013 kl. 12:34

2 Smámynd: Snorri Hansson

Þjóðernisást þín til ESB og hatur á öllu sem íslenskt , er alveg  að fara með þig Ómar. Aumingja strákurinn.

Snorri Hansson, 20.4.2013 kl. 08:18

3 identicon

Þessi Dani sagði líka allt  fara hér til helvítis og lengra ef við borguðum ekki ICESAVE og það straks. Danir hafa ætíð litið niður á Íslendinga og fyllast öfund ef þeir gera eitthvað af viti eða bara gengur vel. Icesave áttu líka að eiga gamalmenni í Hollandi og UK svona meðan það hentaði í áróðrinum. Annað kom í ljós. Vogunarsjóðir bera nafn með rentu og þar er ekkert óeðlilegt að gróðinn sé ekki ofar öllum vitrænum væntingum. Þó svo aðferð Frosta og félaga í Framsókn sé notuð þá er gróði sjóðanna samt dágóður. Nú er Sjálfstæðisflokkurinn farinn að feta sig á sömu braut og verða það þá bara hugleysingjarnir í Samfylkingunni og VG sem vilja afhenda allann gróðann skattlaust. Borga Borga alveg eins og með ICESAVE.

Karl Birgisson (IP-tala skráð) 20.4.2013 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband