Hvar er þessi frambjóðandi á lista hjá Sjöllum? Fór á kostum í einum umræðuþætti um pólitík í dag fyrir hönd Sjalla.

Ég hef leitað á efstu listum hjá þeim Sjöllum í kjördæmunum - finn hvergi þetta nafn, Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur.  Afhverju eru Sjallar að setja þessa manneskju svo neðarlega á lista?  Afbragðs frambjóðandi og á skilið að vera ofar á lista.  Hún talaði mjög heitt og sannfærandi fyrir þá Sjalla í dag í umræðuþætti einum um pólitík.
59_w270

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þú hefur væntanlega verið með þín alræmdu Samspillingargleraugu á nefinu og Össurar-heyrnartækin á eyrunum þegar þú fylgdist með henni á skjánum. Fráleitt að gera svona lítið úr fagmennsku Stefaníu, og ekki er ég í þessum Sjálfstæðisflokki.

Og ertu enn að jafna þig á ósigri ÞÍNUM i Icesave-málinu?

Jón Valur Jensson, 15.4.2013 kl. 01:55

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ha? Eg er nú bara að velta fyrir mér hvar hún á lista Sjalla. Ákaflega frambærilegur liðsmaður þeirra.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.4.2013 kl. 12:55

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ps. Jafnframt er eg hlutlaus í ísl. flokkapólitík.

Ennfremur - álitsgjafi hvað? Eg heyrði þetta með eigin eyrum. Hún talaði mjög heitt og sannfærandi fyrir þá sjalla.

Eg hef aldrei nokkurntíman heyrt álitsgjafar töluðu eins og þeir væru í framboði fyrir ákv. flokk. Aldrei heyrt um slíkt.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.4.2013 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband