7.4.2013 | 15:36
Indriði Þorláksson hrekur lýðæsingaskrum Framsóknarmanna lið fyrir lið frá a-ö í afar fróðlegri og vandaðri grein.
http://blog.pressan.is/indridih/2013/04/07/nidurfaersla-skulda-a-la-framsokn/
Það er auðvitað ótrúlegt að jafn mentuð þjóð og innbyggjar hérna skuli láta glepjast af jafn bjánalegu lýðskrumi og lýðæsingarblaðri á svo stórfelldann hátt.
Athugasemdir
Það var þá maðurinnsjálfur Hindriði skattasmiður.
K.H.S., 7.4.2013 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.