Í tilefni Alþýðutrygginga um 1936 kom einn Sjallinn upp og mælti:
,,Eftir því sem sósialistar eru sterkari í löndunum eftir því er meira um alls konar tryggingar, (...) allt fjötrað og flækt í eintómum tryggingum, tekið stórfé af atvinnufyrirtækjunum, og mun ég því greiða atkv. á móti þessari till."
Það er alveg óskapleg að sjá þetta. Hvernig þeir sjallar hafa alltaf viljað lúberja almenning til hagsbóta fyrir sjallaelítuna. (Og þetta er bara eitt dæmi)
þarna skulu menn taka eftir einu. Hvernig þeir beita kjánaþjóðrembingi. Að hugmyndir um tryggingar séu frá vondum útlendingum og þá helst sósíalískum útlendingum. það er enn hægt að sjá þetta þema hjá framsjallaelítunni í dag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.