21.2.2013 | 12:06
Sjaldgæft er orðið á síðari tímum að pólitíkusar þori að benda á grunnstaðreyndir varðandi verðtryggingu og almenna efnahagsstjórn landsins.
En Vilhjálmur Bjarnason, frambjóðandi sjálfstæðisflokksins til þings gerir það hér á videoi sem má finna ef farið er inná link mbl hér neðst. þetta er allt, í aðalatriðum, rétt hjá manninum.
Óþarfi að setja heilt samfélag á hvolf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mikið rétt hjá Villa. það er stæðsta vandamálið hér að það má aldrei seigja satt. Villi ásamt Pétri Blöndal eru örfá dæmi um menn sem bara tala beint út og er alveg sama hvað fólk fer að væla. þeir eru bara með staðreyndir á blaði og óspiltir báðir líka!
óli (IP-tala skráð) 21.2.2013 kl. 12:28
Þarna er Vilhjálmur að tala um annarsvegar launahækkanir og hinsvegar hækkanir á vísitölu.
Hann sýnir ekkert framá hver hækkun láns hefði verið eða hækkun höfuðstóls. Hann er ekki að bera saman sömu hlutina.
Hækkun greiðslubyrgðar vísitölutryggðs láns er ekki endileg sú sama og hækkun vísitölu.
Jónas Jónsson (IP-tala skráð) 21.2.2013 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.