Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?

,,Svarið við því um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið er að finna í opinberum samningsafstöðum aðalsamninganefndar í samningsköflunum 33. Til grundvallar viðræðunum liggja réttarreglur Evrópusambandsins og að meginreglu þarf sérhvert umsóknarríki að innleiða þær í heild sinni. Það sem þarf að semja um sérstaklega eru hvers konar óskir umsóknarríkis um undanþágur, sérlausnir eða tímabil til aðlögunar. Ef umsóknarríki á hinn bóginn samþykkir reglur sambandsins eins og þær eru og skuldbindur sig til að innleiða þær í sín landslög er ljóst að ekkert þarf að semja um."
...
http://evropuvefur.is/svar.php?id=64175
mbl.is „ESB þarf ekki annað Bretland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þá búið að innleiða "samningsdrög" í lög áður en þjóðin gat kosis+ð um samninginn ?

Er það ekki svoldið skrítið ?

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 21.1.2013 kl. 13:18

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nei.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.1.2013 kl. 13:26

3 identicon

Alessio Pisanò :

“If citizens do not develop a clear sense of what being in the EU means, in terms of advantages and duties, the country adhesion to the Union will never be sound and productive".

En þetta vilja innbyggjarar ekki skoða; "advantages and duties”, vilja ekki vinna heimavinnuna, kannski nenna því ekki eða treysta sér ekki til þess.

Og því þetta viðhorfið, berin eru súr; “kognitive-dissonanz".

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 21.1.2013 kl. 14:58

4 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

  Ertu það vitlaus að þú haldir að það sé samið um eitthvað? Við hljótum að þurfa að gangast undir það sama og aðrar þjóðir innan esb. ALLT tal um samninga er blekking a la samfylking eða hvað sem sá flokkur heitir í dag.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 23.1.2013 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband