18.11.2012 | 11:21
Ætla stjórnvöld að svíkja í Grænlandsmálinu?
,,Menn heimta, að Grænland verði aftur gert að lifandi hluta úr vorri ættjörð, að íslenskir söngvar hljómi þar aftur i klettunum, að islenskir leikar verði aftur leiknir á leikvöllum feðra vorra, að íslensk vögguIjóð verði aftur sungin þar í islenskum stofum, að hver hæð og laut, hver tindur, hver dalur, hver vogur, hver vík, er eittsinn báru íslensk nöfn, fái aftur íslensk heiti, og að guð vors lands hljómi sem vorboði nýrra tíma yfir helguðum þingvelli feðra vorra að Görðum."
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=287578&pageId=4210061&lang=is&q=Gr%E6nland%20Gr%E6nland
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.