Ég hef beðið eftir þessu

og hissa á að þetta spil hafi ekki verið sett út fyrr. Að vísu hafa 2-3 gert það með einum eða öðrum hætti eða veifað því má segja. En núna er bókstaflega lagt til að innbyggjar steli af vondu útlendingunum yet again. Alveg ljóst að þetta verður mjög til vinsælda fallið. Ekki frumlegt - en svínvirkar á innbyggjara.
mbl.is Að steðjar vá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ein hugleiðing hverjir eru "raunverulegir eigendur bankanna"

og má ekki reikna með að þeir hafi mjög sterka stöði í Brussel

Grímur (IP-tala skráð) 18.11.2012 kl. 09:59

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Jú jú jú, bæta því þarna við í vondir útlendingar pottinn - og þá er þetta alveg komið sko. Svínvirkar.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.11.2012 kl. 10:09

3 identicon

Á síðum þessa blaðs hef ég tekið eftir að fólk hefur verið kallað landráðafólk fyrir að hafa efasemdir um Íslensku krónuna sem okkar framtíðar gjaldmiðil. Hér talar snillingur sem var fullur þáttakandi í að koma samlöndum sínum í skelfilega aðstöðu sem ekki sér fyrir endan á. Hér talar hann á fullu niður efnahagslega getu landsins til að ráða við vandamál framtíðarinnar hvað ætli erlendir byrgjar hugsi þegar þeir þurfa að senda td. vörur til landsins??? Ef þetta er ekki að tala niður krónuna þá veit ég ekki hvað það er

Bergur (IP-tala skráð) 18.11.2012 kl. 12:26

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

„Það má ekki endurtaka Icesave-ævintýrið og undirgangast hvað sem er."

Segir sá sem vildi "kyngja ælunni" og skrifa undir.

Er hægt að taka mark á svona mönnum?

Guðmundur Ásgeirsson, 18.11.2012 kl. 14:54

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Stelum þessu öllu saman. Jafnframt er tími til að krefjast fullra og lögformlegra yfirráða yfir Grænlandi sem Land vort og hinn íslenski stofn á skýlausan rétt á.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.11.2012 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband