Krónan kostar jafnmikið og heilbrigðiskerfið.

,,Íslandsálag er þjóðinni dýrkeypt
Í skoðuninni er kostnaður heimila, fyrirtækja og hins opinbera af ,,Íslandsálagi" - sem stafar að mestum hluta af íslensku krónunni - metinn á um 150 ma.kr. á hverju ári.
Til samanburðar er heilbrigðis- og almannatryggingakerfið rekið fyrir svipaða upphæð. Ofan á þennan kostnað við krónuna bætist síðan fórnarkostnaður lægri fjárfestingar og minni utanríkisviðskipta, en sýnt hefur verið fram á að rekstur sjálfstæðrar myntar dregur út hvoru tveggja."

http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/1521/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi

Haha, þvílíka bullið.

Og við furðum okkur á að efnahagsumræða hér á landi komist ekki upp úr sandkassanum.

Bragi, 10.11.2012 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband