25.10.2012 | 13:08
Icesaveskuldin til umræðu í Breska þinginu fyrir nokkrum dögum.
þingmaður spurði Greg Clark fjármálaráðherra um stöðu þessarar skuldar:
,,Debts: Iceland
Michael Fabricant: To ask the Chancellor of the Exchequer when he expects debt owed by Iceland to be repaid; and if he will make a statement. [122878]
Greg Clark: Negotiations with Iceland over the terms of a loan agreement in respect of the compensation paid to UK depositors of Icesave, the UK branch of Landsbanki h.f., are ongoing. Progress is currently suspended pending the outcome of proceedings by the European Free Trade Association (EFTA) Surveillance Authority (ESA) against Iceland in the EFTA Court in respect of Iceland's alleged failure to meet its legal obligations to UK and Dutch depositors under the EU Deposit Guarantee Directive.
The EFTA court held an oral hearing on 18 September 2012 where the UK, the Netherlands and the European Commission made oral submissions in support of the ESA's case. The court is expected to reach a decision in the next few months.
Details of the Icesave loans as at 31 March 2012, including repayments and interest received, can be found in Sections 33 of the Treasury Annual Reports and Accounts 2011-12. The report can be accessed via the following web link:
www.hm-treasury.gov.uk/d/hmt_annual_report_2012.pdf
http://www.publications.parliament.uk/pa/cm201213/cmhansrd/cm121022/text/121022w0001.htm
Ef farið er á link sem Clark gefur upp, þá má sjá hvernig útgreiðslum úr þrotabúi er háttað. Í fljótu bragði sýnist mér þessu vera skipt í 3 flokka. þ.e. 1. lágmarkið sem Ísland bar ábyrgð á. 2. upphæðin sem breski tryggingarsjóður bar ábyrgð á og 3. það sem var umfram það og breska ríki tók að sér. Útgreiðslur fara, sýnist mér í fljótu bragði, jafnt til þessara aðila. þ.e.a.s. í réttu hlutfalli við upphæð ábyrgðar hvers og eins. Með vexti, þá er sagt að Ísland beri ábyrgð á vöxtum á sínum hluta en hægt sé að sækja vexti í þrotabúið af hálfu aðila 2 og 3 ef eignir eru til staðar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.