9.10.2012 | 12:47
Fleiri atkvæðaseðlar ofan í kassa en uppúr honum.
Þeir bralla ýmislegt íslendingarnir. Nú eru þeir farnir að velta vöngum yfir ákveðnu vandamáli sem kom upp við forsetakosningar í sumar:
,,Mismunur greiddra atkvæða og talinna atkvæða.
Heildarfjöldi talinna atkvæða við forsetakjörið var 163.251. Samkvæmt kosningaskýrslum yfirkjörstjórna til Hagstofu var fjöldi greiddra atkvæða á kjörfundi og utan kjörfundar alls 163.294 eða 43 atkvæðum fleiri en talin atkvæði. Munaði sjö atkvæðum í Reykjavíkurkjördæmi suður, ellefu atkvæðum í Reykjavíkurkjördæmi norður og 25 atkvæðum í Suðvesturkjördæmi. Í gerðabók yfirkjörstjórnar í Suð-vesturkjördæmi kemur fram að mismunurinn sé óútskýrður og á það einnig við um skýringar yfirkjörstjórna Reykjavíkurkjördæmanna."
https://hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=14246
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.