Íslendingum gengur vel að skaða makrílstofninn.

Rífandi gangur.

Svo eru menn að tala um að enginn fiskistofn sé í lagi í ESB. það er ekkert skrítið. Íslendingar eru búnir að stórskaða þá.


mbl.is Minna af makríl en meira af kolmunna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Slæmt væri ef einhver tæki mark á þér.

Árni Gunnarsson, 28.9.2012 kl. 15:46

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

miðað við þessar ráðleggingar þá er Ices að mæla með að veiði verði ekki meir en 10% af stofnstærð. í þorskveiði hér við land er aflareglan sem miðað er við um 20%. í uppsjávartegundum er veiðin nánast undantekningarlaust hærri en það og ef aflaregla yrði tekin upp í uppsjávartegundum, þá væri hún nær 30-40% heldur en 10-20%.

en gefum okkur að 10% veiði úr stofnum sé það sem miða skuli við. ef mig misminnir ekki þá er heildar makríl stofninn sem mældist í sumar um 5,6 milljónir tonna. miðað við þetta þá ættum við aðeins að vera að veiða 120. þúsund tonn af þorski hér í hafinu í kringum landið. stofnin þar er jú um 1,2 milljónir tonna.

en aftur að markílnum. makrílstofninn í íslenskra lögsögu í sumar var 1,5 milljónir tonna. 10% veiði úr stofni við ísland gera jú 150. þúsund tonn. ef evrópusambandið og norðmenn segjast eiga þennan makríl, nú þá geta þeir haldið honum á beit í sínum lögsögum. makríllinn étur nokkrar milljónir tonna af lífmassa í hafinu í kringum ísland.

en þú kannski tekur ekki við neinu sem kallast rök og staðreyndir. þú ert bara einn af þessum trúarofstækisfullu ESB sinnum sem eru eins og gömlu kommarnir hér áður fyrr. takið bara við direktiví að utan og fylgið því hugsunarlaust.?

Fannar frá Rifi, 28.9.2012 kl. 18:12

3 identicon

Ómar... Þú hlýtur að vera heitasti Íslendingahatarinn á landinu! Hvernig væri að þú hættir að opinbera heimsku þína?

anna (IP-tala skráð) 29.9.2012 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband