25.9.2012 | 09:08
Frosti Sigurjónsson er framsóknarmaður.
,,Frosti Sigurjónsson sækist eftir fyrsta sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. Þessu skýrir hann frá í fréttatilkynningu. Frosti var forstjóri Nýherja og stjórnarmaður CCP.
Hann er stjórnarmaður í Heimssýn og var í Advice hópnum sem barðist gegn Icesave-samkomulaginu."
http://www.ruv.is/frett/frosti-i-frambod-hja-framsokn
Athugasemdir
Frosti er opportunisti, sem vill komast á þing.
Fyrir hvaða flokk, er algjört aukaatriði.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 25.9.2012 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.