24.9.2012 | 11:42
Framsóknarflokkurinn í molum
eftir að foringinn hinn mikli hefur vaðið um landið með svipuna á lofti og látið dynja á öllum sem ganga ekki þegar í stað undir takmarkaða pólitísku sín formannsstráksins. Menn eru ýmist reknir eða keyrðir niður og skikkaðir í framboð hér og þar eftir því sem formanni dettur í hug þann og þann klukkutíman.
Bað Sigmund að fara ekki fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ómar Bjarki. Það situr enn fast í mínu minni, hvernig svindlað var í síðustu kosningum. Höskuldur Þórhallsson átti að verða formaður Framsóknarflokksins samkvæmt lýðræðislegum kosningum, en ekki Sigmundur Davíð. Svona svindlkosningar eru rót spillingarinnar á Íslandi.
Ég get ekki gleymt því hvernig allar tennur höfðu greinilega verið dregnar úr Höskuldi snemma á kjörtímabilinu. Ég ætla ekki að tjá mig nánar um það núna, hvað ég á við, en margir hafa líklega skilið margt á sama hátt og ég.
Sigmundur Davíð verður að fara eftir lýðræðisreglum og lögum, eins og allir aðrir Íslendingar.
Ég ætla að styðja réttlátar kosningar og framboð, sama hvernig fjölmiðla-elítan stjórnsýslu-stýrða meðhöndlar málin opinberlega.
Nú er komið að heiðarlegum vinnubrögðum og lýðræði í þessu lyfjamafíu-stýrða landi.
Það er verkefni fjölmiðla og almennings, að afhjúpa óeðlileg og spillt vinnubrögð, sama hver á í hlut.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.9.2012 kl. 12:16
Biðukolluflokkurinn.
Framsóknarflokkurinn er í mínum augum eins og gömul biðukolla.
X-B getur því einfaldlega verið sem hvatning að kjósa biðukollsmenn.
Guðjón Sigþór Jensson, 24.9.2012 kl. 12:46
Þar sem ég er ekki framsóknarmaður þá þekki ég ekki svo vel til flokksmála en man þó vissulega eftir uppákomunni í formannskjörinu, en hef þó ekki áður heyrt að um svindl hafi verið að ræða. Anna Sigríður, þú ert kannski til í að upplýsa mig um hvernig þetta svindl fór fram?
Guðmundur (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 12:46
"Sigmundur Davíð verður að fara eftir lýðræðisreglum og lögum, eins og allir aðrir Íslendingar" segir Anna Sigríður. Ætli Sigmundur fari ekki bara að lögum eins og hann á kyn til?
corvus corax, 24.9.2012 kl. 12:50
Höskuldur missti einfaldlega allan trúverðugleika í Norska 2000 milljarða bullinu.
Óskar, 24.9.2012 kl. 12:51
Pólitík er yndisleg! Aðalsleikritið gengur í ættir á Alþingi og fólk kvartar yfir því sama og þegar ég var barn, 50 ár ca.. Ekkert breytist. Fátækir, og meira fátækir, skilja þetta best....og ættu að fá að vera með í umræðum um mikilvæga hluti í þjóðfélaginu. Lyfjamafían er bara hluti af stærra spillingarvandamáli á Íslandi...
Óskar Arnórsson, 24.9.2012 kl. 12:57
Thad var alls ekkert svindl i gangi vid formannskjörid. Haukur Ingibergsson taldi ekki atkvaedin rett og sagdi af ser vegna thess. Mer finnst bara abyrgdarhluti af ASG ad koma svona skröksögum a framfaeri!
S.H. (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 13:11
Ég hef ekki ennþá fengið neina skýringu á hvers vegna þessari kosningu var breytt á síðustu stundu, með þeirri ótrúverðugu skýringu að "bara eitthvað" var ógilt. Engar sannanir!
Þetta er mín skýring á svindlinu!
Það er verkefni eftirlits-trúnaðarmanna í talningum, að koma með nákvæma og raunverulega skýringu!
Það er öllum hollt að muna, að upp komast svik um síðir. Gamla svikula kerfið er fallið.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.9.2012 kl. 14:04
Thin fullyrding verdur ekki meir sönn med thvi ad endurtaka vitleysuna. ASG er vel lidtaek med öllum theim sem bara sletta
storyrdum og ohrodri a netinu i theim tilgangi einum ad ofraegja folk. Thvilik ömurleg umraeda sem a ser stad a Islandi!
S.H. (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.