Muslimi verður ráðherra í Noregi.

Hadia Tajik verður ráðherra menningarmála. 29 ara og yngsti ráðherra Noregs og fyrsti musliminn í ráðherraembætti þar í landi.

1242383286240_250

 

 

 


mbl.is Hrókeringar í norsku stjórninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Gott hjá henni.

En skiptir það máli að hún sé múslimi?

Eða skiptir það máli að hún sé kona?

Eða skiptir máli að hún sé dökkhærð?

Eða að hún sé undir þrítugu?

Væri það öðruvísi ef hún væri kristinn ljóshærður karlmaður á fimmtugsaldri?

Just sayin'...

Guðmundur Ásgeirsson, 21.9.2012 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband