19.9.2012 | 16:59
Enginn makríll í færeyskri lögsögu og eftir að veiða 50.000 tonn
af þeim kvóta er þeir skömmtuðu sér einhliða.
þetta vekur óneitanlega athygli. þeir eru nú að reyna að ryksuga nánast inní EU lögsögu.
,,Makrelurin er av álvara farin at nærkast fiskimarkinum á veg úr føroyskum sjógvi. Føroysku skipini, sum royna í ein landnyrðing úr Fugloynni, eru tætt við ES-markið. Av tí at eingin avtala er um makrelin, sleppa føroysku skipini ikki at fiska makrel hjá ES ella Norra.
Okkurt um hálvt hundrað túsund tons eru eftir av føroysku makrelkvotuni."
http://www.kringvarp.fo/Archive_Articles/2012/09/19/makrelurin-er-a-veg-ur-foroyskum-sjogvi
það sama gildir án efa hér. Án efa. Allt í þvílíka ruglinu hjá LÍÚ enda þora þeir ekki einu sinni að segja hve mikinn makríl þeir eru búnir að ryksuga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.