18.9.2012 | 10:20
Ríkisábyrgð á tryggingasjóðum
,,Fulltrúi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sagði fyrir EFTA-dómstólnum í morgun, að ríkisábyrgð væri á innstæðutryggingasjóðum sem settir væru upp í samræmi við tilskipanir ESB. Þetta kom fram þegar hann flutti mál framkvæmdastjórnarinnar gegn Íslandi í Icesave málinu."
http://www.ruv.is/frett/icesave-rikisabyrgd-a-tryggingasjodum
Athugasemdir
"Athygli vakti að Xavier Lewis, fulltrúi ESA í málinu, sagði að ESA færi ekki fram á að það væri staðfest ríkisábyrgð í málinu..."
"Bæði Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, sem var með meðalgöngu í málinu í fyrsta skipti í sögu EFTA-dómsins, höfnuðu því að það væri bein ríkisábyrgð í málinu..."
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/09/18/esa_fer_ekki_fram_a_stadfestingu_rikisabyrgdar/
Guðmundur Ásgeirsson, 20.9.2012 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.