14.9.2012 | 10:53
Falsar LÍÚ makríltölur?
Svo segir í frétt í Fiskifréttum. LÍÚ falsi aflatölur:
,,Auðunn Maråk framkvæmdastjóri samtaka norskra útgerðarmanna (Fiskebåt) telur ástæðu til að draga í efa opinberar tölur um að Íslendingar hafi veitt álíka mikið af makríl það sem af er þessu ári og í fyrra en bara 60% af síldaraflanum.
Hann segir í samtali við Fiskeribladet/Fiskaren að þetta komi illa heim og saman við ummæli íslenskra skipstjóra og heimildarmanna sem samtökin hafi á Íslandi. Maråk er með þessu að ýja að því að Íslendingar falsi löndunartölur fyrir makríl til þess að standa betur að vígi í samningaviðræðum um skiptingu makrílstofnsins. Þeir landi með öðrum orðum síld sem makríl."
http://www.fiskifrettir.is/frett/71254/
það er eitt leiðindavandamál við þetta. Nefnilega, að maður gæti alveg trúað þessu.
Segir dæmda menn krefjast aðgerðanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ertu eins og Sif og Haarde-inn ?? Áttu Nobbara sem afa eða lang-afa ?????
Björn Jónsson, 14.9.2012 kl. 14:07
Þessi króníska ESB þjóðerniskennd snýr öllu við í litla kollinum þínum Ómar Bjarki.
Snorri Hansson, 15.9.2012 kl. 08:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.