3.9.2012 | 10:40
Alþjóðleg aðlögun.
Nú er orðið skjalfest að Ísland aðlagaðist evrópsku klausturstarfi á Miðöldum og klaustrin hér uppi höfðu auðvitað sem fyrirmynd Evrópsk klaustur. Alveg segin saga. Ísland aðlagast alltaf Evrópu fyrir rest.
Hlúð að sjúkum á Skriðuklaustri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En Klaustrin voru samt sem betur fer öll aflögð hérlendis og eru nú bara fornminjar og hluti af Íslandssögu fyrri alda og ótrúlegum og hraksmánarlegum ítökum veraldlegs og trúarlegs erlends valds hér á landi !
Gunnlaugur I., 5.9.2012 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.