16.7.2012 | 23:20
LÍÚ reynir að peppa aðeins upp kjánaþjóðrembinginn
með einhverri stríðsfrétt en passar sig á að segja ekki fréttir af óreiðuskuldum LÍÚ-própagandarörsins sem er velt yfir á almenning með hjálp Sjallaspillingarklíkunnar. Enn einu sinni á að taka kjánaþjóðrembinginn á þetta og fara svo hlæjandi í bankann með gróðann í rassvasanum. Og enn einu sinni munu meirihluti innbyggjara kolfalla fyrr hálfbjánaþvælu sem leiðir ti stórskaða fyrir land og lýð.
Allt frekar fyrirsjánlegt.
Aukin harka í makrílstríðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er þetta ekki bara það sem er að gerast...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.7.2012 kl. 23:31
Nei. það sem er að gerast er að LÍÚ var með rányrkjuveiðar og er hugsanlega nú þegar búið rústa stofninumeða stórskaða hann og tók það þá ótrúlega stuttan tím hjá þessum vitleysingum í þetta skiptið. Í framhaldinu er vonandi að skotar, írar og nojar setji harðar refsigerðir á LÍÚ fyrir sitt skammarlega háttalag og stórskaða á landi og lýð.
Hitt er svo annað mál, að öðvitað er umhugsarvert að ekki sé hægt að stjórna hérna landinu vegna þess að sérhagsmunajlíkurþeirra sjalla kynda alltaf unir kjánaþjóðrembingspottinum slag í slag. það er auðvitað umhugsunarvert og alveg relevant spurning hvort slíkt land sé í raun alvöru ríki.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.7.2012 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.