Hafró: Hefur þú séð makrílinn?

Hafró upplýsir á heimasíðu sinni í dag, að marílinn sé týndur og hefur birt mynd af umræddum fiski. Skorað er á almenning að láta vita ef það hefur orðið vart við makrílinn. Lögreglu í öllum umdæmum hefur verið gert viðvart og sennilega bara Interpól.

http://www.hafro.is/

Hahaha þetta er það kjánalegasta sem LÍÚ hefur tekið uppá til þessa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Spurning um að Hafró hringi í Fiskistofu en þar á bæ hafa menn fundið nýlega 33.000 tonn!

Eggert Sigurbergsson, 16.7.2012 kl. 16:00

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Svo ganga líka sögur um að börn (og fullorðnir) séu að fá makrílinn grimmt við bryggjur landsins. Enn fleiri horfa á hann vaða inni í fjörðum þar sem hrefnan hirðir sitt.

Er Hafró að leita langt yfir skammt?

Kolbrún Hilmars, 16.7.2012 kl. 17:36

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eg er búinn að finna hann. Fann hann í frystinum í Krónunni.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.7.2012 kl. 19:47

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ertu búinn að láta Hafró vita? :)

Kolbrún Hilmars, 17.7.2012 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband