4.7.2012 | 20:24
LÍÚ ætlar í mál við Noreg fyrir Alþjóðlegum dómsstóli. Heimtar að fá að ryksuga Noregsmið.
LÍÚ ,,... krefjist þess að dregin verði miðlína milli efnahagslögsögu Svalbarða og Noregs við Bjarnarey, syðsta útvörð Svalbarðaeyjaklasans. (...) ... með því að stefna Norðmönnum fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag vegna túlkunar þeirra á Svalbarðasamningnum. Þetta kemur fram í frétt Morgunblaðsins og viðtali við Friðrik J Arngrímsson framkvæmdastjóra LÍÚ..."
http://www.liu.is/forsida/
Wadda fokk! Hahahaha. þvílíkir leppalúðar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.