20.6.2012 | 19:26
Málsvörn þjóðrembinga í molum.
Málvörn þjóðrembinga og þeirra sem vilja ekki hafa lágmarks siðferði að leiðarljósi í samskiptum ríkja (en það eru yfirleitt sömu mennirnir) er öll í molum fyrir Alþjóðlegum Dómsstóli. Svokölluð ,,málsvörn" felst einna helst í að segja: Nei! þetta er bara fáránlegt! Við borgum ekki!
það er alveg ljóst að upplegg ESA er algjörega plein og tilvísun í laga og regluverk og dómafordæmi. Niðurstaðan ótvíræð. Íslandi ber að sjá svo um að lágmarkstrygging sé greidd innan þar til gerðs tímaramma sem lagður er í dírektífi 94/19. það er alveg öruggt að EFTA Dómsstóll dæmir að Íslandi beri að greiða.
Mótmæla málflutningi ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Rétt athugað. Svo segja menn hróðugir, að falli úrskurður EFTA-dómstólsins á þennan fyrirsjáanlega veg, þá verði Bretar og Hollendingar að sækja málið fyrir íslenskum dómstólum. Eru menn með því að segja að íslenskir dómstólar dæmi ekki eftir lögum þegar erlendir aðilar, ríki, fyrirtæki eða einstaklingar, eiga í hlut?
Quinteiras (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 20:47
Já já. Jú jú, þá kemur það nú. Hérðdómur reykjavíkur og allt þat. Málið er bara að þegar EFTA er búið að dæma greiðsluskyldu (því hann dæmir ekki ,,ríkisábyrgð" eins og tuðað hefur verið um hérna uppi) - þá geta íslenskir dómsstólar ekki farið að dæma þvert á EFTA Dómsstól. það væri þá orðið annað brot Íslands í þessu máli.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.6.2012 kl. 20:57
þ.e.a.s. að Efta Dómsstóllinn mun dæma það að Íslandi, Ríkinu, hafi borðið skylda til að sjá svo um að lágmarkstrygging sé greidd. Enda dírektífum beint ð Ríkjum. Hvernig lágmarkstrygging var fjármögnuð er í höndum ríkjanna og í flestum tilfellum litið svo á að fjármálastofnanir fjármögnuðu. það er hinsvegar ekkert sem bannar aðkomu ríkisins td. í gegnum lántökur. Upplegg íslands gengur hinsvegar mikið útá að reyna að þvæla um að það sé þá ,,ríkisábyrgð á innstæðum". þetta upplegg er barasta endaleysa og tilgangsleysi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.6.2012 kl. 21:01
Það fer nú alveg að koma tími á að maður þurfi að rifja upp Icesave málið aftur, svei mér þá.
Annars, er jafn lítið vit í þér þegar þú ræðir um Icesave eins og þegar þú ræðir um evruna á eyjan.is, eð veistu um hvað þú ert að tala í þessu sambandi?
Bragi, 20.6.2012 kl. 22:03
Ómar Bjarki
Hefur þú lært Evrópurétt (lögfræði)?
Það mætti halda það.
Lara (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 23:21
Getið séð svarbréfið hérna:
http://www.utanrikisraduneyti.is/media/icesave-2011-12/Reply-to-Intervention-FINAL.pdf
Vægast sagt sérkennilegt. Vægast sagt. það er ekki neitt vit í þessu.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.6.2012 kl. 23:23
Ma´lið er að upplegg hérna heima í fásinninu hefur alltaf verið þetta ,,ríkisábyrgð á innstæðum". þetta er barasta fáránlegt upplegg.
þetta er þannig að dírektífum er beit að ríkjum. Í þessu tilfelli bara ríkjunum skulda til að hafa tryggingu sem virkaði. Hvernig tryggingin var fjármögnuð er í höndum ríkjana. Td í UK og fleiri ríkjum - þá er tryggingin fjármögnuð mestanpart eftir á. það er alveg ljóst að í slíkum tilfellum þarf ríkið eða stofnanir þess hugsanlega að grípa inní til skamms tíma. þetta er ekkert leyndarmál. Enda ekkert í dírektífinu sem bannar aðkomu ríkisins þó eðlilega sé ætlast til að fjármálastofnanir fjármagni mestanpart í prinsippinu.
EFTA Dómsstóll mun núna barasta dæma að Íslandi hafi verið skylt að greiða. Enda er árangursskylda ótvíræði í dírektífinu eða ,,obligation of resölt" sem kallast á EU lagatæknilegu máli.
það sem verið er að velta fyrir sér hérna uppi - það er fyrir löngu búið að afgreiða þau lagalegu spursmál. Fyrir langa löngu.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.6.2012 kl. 23:30
Varðandi Evuna, á er það þannig að hún barasta haggast ekki. Hún haggast ekki! Ómögulegt að hagga henni.
Prófa bara að gúggla euro vs dollar pg skoða línurit frá 2000. Koma síðan hingað og talka about hvað fólk sér.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.6.2012 kl. 23:31
,,Hefur þú lært Evrópurétt (lögfræði)?"
Eg kynnti mér mál. Já já, það hljómar sem mikil nýjung hérna uppi í f´sinninu að það sé eitthvað til sem heitir a kynna sér mál. En eg gerði það. Eg var sá fyrsti og lengi vel sá eini á landinu sem benti á a laga og regluverðalega bæri Íslandi skylda til að standa við þessar skuldbindingar. Menn voru jafnvel með það hérna uppi að ESA og seinna EU Commission væri á sama máli og bullað var um hér uppi! Svo langt gekk ruglið. Síðan kemur álit ESA - Upp á punkt og prik í samræmi við mitt upplegg frá byrjun! Tilviljun?
Sko, það er í raun margbúið að dæma um þetta. Bæði í öðrum málum þar sem kemur, óbeint, fram að álíka skuldbindingar verður að standa við - og ennfremur var Gerðadóur í umræddu máli, þessu andskotans skuldamáli þjóðrembinga hérna, - niðurstaðan eins og ótvíræð. Íslandi bar að greiða.
Ennfremur þarf ísland ekki akkert að borga þessa skuld. Vegna þess að eignir hins fallna banka dekka skuldina. þetta er eitthvað það heimskulegast og skamarlegast óþurftaverk sem þjóðrembingar hérna hafa tekið uððá til að vega að landi sínu úr launsátri.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.6.2012 kl. 00:18
Ég held þú ættir bara að skammast þín, Ómar, alveg niður í tær.
Ruglaðri verða bloggskrif ekki en þessi þín.
Jón Valur Jensson, 21.6.2012 kl. 00:46
Jón Valur, vil minna þig á það sem þú segir á þinni bloggsíðu en þar stendur eftirfarand "Nafnlausar athss. ókunnra verða fjarlægðar af þessum vef, einnig dónalegar eða óheflaðar persónuárásir, guðlast, landráðahugm. og árásir á lífsrétt ófæddra. Athss. fjalli um mál vefsíðu"
Þú ert kokhraustur á annarimanna bloggsíðum.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 21.6.2012 kl. 12:01
Verst að sjá ekki upplegg EU Commission. Virkar þannig á svokölluðu ,,svari" að upplegg EU Commission sé ítarlegra en upplegg ESA. Væri áhugavert að sjá það. En efnisatriði koma svo sem fram seinna.
En algjörlega er ljóst að svökölluð ,,svör" hada engu vatni og eru mestanpart irrelevant. Td. leggja eir uppúr því í ,,svöurunum" að á sinum tíma fyrir að verða 4 árum hafi ,,ekki verið hægt að gera" eða ekki verið hægt að stand við skuldbindingarnar. þetta er algjörlega irrelevant. þó maður féllist á það að sjallar og öfgamenn hai verið búnir að rústa landi þvílíkt að ráðaleysi var algjört - það undanskilur ekkert að ríkið verður að standa við þessar skuldbindingar og semja um málið að siðaðra þjóða hætti.
Ennfremur leggja þeir mikið uppúr í svokallari ,,málsvörn" að Sjallahrunið hafi verið af utanaðkomandi orsökum. það auðvitað stenst ekkert og er greinilegt að EU Commission vísar í skýrslu RNA þar sem kemur fram að hrunið varð af innanlandsorsökum og vegna innra fokköppi í þessum Sjallabönkum. þá segja þeir í ,,svörunum" að ekki eigi að minnast á skýrslu RNA þessu viðvíkjandi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.6.2012 kl. 13:06
Helgi Rúnar, hér var ég að vísa til ómálefnalegrar málefnaumfjöllunar. Hefði þetta verið dónaleg eða óhefluð persónuárás, hefði Ómar sennilega fjarlægt hana. Greinilega kippti hann sér ekkert upp við þetta.
Jón Valur Jensson, 23.6.2012 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.