6.6.2012 | 14:17
Mál E-17/11
Beiđni Hćstaréttar Íslands dagsett 15. desember 2011 um ráđgefandi álit EFTA dómstólsins í máli Aresbank S.A. gegn Landsbankanum hf., Fjármálaeftirlitinu og íslenska ríkinu. (Mál E-17/11).
EFTA-dómstólnum hefur borist bréf Hćstaréttar Íslands, sem var skráđ í málaskrá dómstólsins 16. desember 2011, međ beiđni um ráđgefandi álit í máli Aresbank S.A. gegn Landsbankanum hf., Fjármálaeftirlitinu og íslenska ríkinu ađ ţví er varđar eftirtalin atriđi:
1. Geta fjármunir sem bankinn A afhendir bankanum B og B ber ađ endurgreiđa A á fyrirfram umsömdum degi ásamt vöxtum sem sérstaklega hefur veriđ samiđ um, talist innstćđa í skilningi 1. mgr. 1. gr. tilskipunar nr. 94/19/EB um innlánatryggingakerfi, ţótt fjármunirnir hafi hjá B ekki veriđ lagđir inn á sérstakan reikning á nafni A, B hafi ekki gefiđ út sérstök skilríki til A fyrir móttöku ţeirra, ekki hafi veriđ greitt af fjármununum iđgjald í Tryggingarsjóđ innstćđueigenda og fjárfesta og fjármunirnir ekki fćrđir sem innstćđa í bókum B? Viđ ţađ er miđađ í spurningunni ađ bankarnir A og B hafi starfsleyfi sem viđskiptabankar hvor í sínu ríkinu á Evrópska efnahagssvćđinu.
2. Skiptir máli ţegar fyrstu spurningunni er svarađ hvort heimaríki bankans B hefur nýtt heimild í 2. mgr. 7. gr. tilskipunar 94/19/EB um innlánatryggingakerfi, sbr. 1. töluliđ I. viđauka tilskipunarinnar, til ađ undanţiggja innstćđur fjármálafyrirtćkja innstćđutryggingarvernd?
3. Skiptir máli ţegar fyrstu spurningunni er svarađ, hvort bankinn A, sem hefur leyfi til ađ starfa sem viđskiptabanki samkvćmt lögum ţess samningsađila ţar sem hann starfar, nýtir ekki ţá heimild sem hann hefur samkvćmt starfsleyfi sínu til ađ veita móttöku innlánum frá almenningi, en fjármagnar starfsemi sína međ framlögum frá eiganda sínum og međ útgáfu fjármálagerninga, og endurlánar síđan ţađ fé á svokölluđum millibankamarkađi?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.