6.5.2012 | 22:10
Nýjustu tölur frá Grikklandi.
þá er ekki að orðlengja það að þær eru mjög í línu við fyrstu tölurnar sem birtust og sjá má hér:
http://heimskringla.blog.is/blog/heimskringla/entry/1238392/
það sem hefur samt gerst er á hefur liðið talningu er, að LAOS. Græni Flokkur og Bandalag Jafnaðarmanna eru alveg við það að komast í og yfir 3%. Ef það gerist þýðir það að þeir fá menn inná þing með tilheyrandi róteringum á þingsætum. Gætu orðið því meiri róteringar ef allir þrír kæmust yfir 3% eins og gefur að skilja.
Nú, varðandi þennan flokk Syrisia sem virðist ætla að verða 2. stærsti flokkurinn - að þá er það i raun margir flokkar. Losaralegt bandalag fjölda flokka. það má sjá hér:
http://en.wikipedia.org/wiki/Coalition_of_the_Radical_Left
þetta er einhver hrærigrautur sem algjörega er fyrirséð að mun ekki geta stjórnað sjálfum sér hvað þá einhverju öðru.
Mun sennilegra er að ND og Pasok verði að axla ábyrgð og leiða stjórn sameiginlega með hugsanlega þeim öðrum er vilja skynsama raunsæisleið.
![]() |
Vill mynda vinstristjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.