10.3.2012 | 15:05
Íslandi skylt að hlýða EFTA Dómsstólnum.
Farið yfir þetta hér:
http://www.ruv.is/frett/radgefandi-alit-i-raun-binandi
,,Hunsi íslenskir dómstólar ráðgefandi álit EFTA dómstólsins, er líklegt að ríkinu verði stefnt fyrir brot á EES-samningnum. Þetta segir Margrét Einarsdóttir, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands.
...
Margrét hefur rannsakað möguleg svör við þessari spurningu. Hún talaði á mikilli alþjóðlegri lögfræðiráðstefnu í hátíðarsal Háskóla Íslands í vikunni. Þar sagði hún að jafnvel þó að þetta heiti ráðgefandi álit þá hafi íslenskir dómstólar í sjálfu sér ekki um neitt að annað að velja en að fylgja slíkum niðurstöðum EFTA-dómstólins. Það sé reyndar mikilvægur punktur að íslenskir dómstólar hafa alltaf fylgt svona ráðgefandi álitum. Ef þeir geri það ekki og færu gegn ráðgefandi áliti segir Margrét vel hugsanlegt og líklegt að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, höfði samningsbrotamál gegn íslenska ríkinu sem færi þá fyrir EFTA-dómstólinn."
það er reyndar ekki eins og þetta sé ný tíðindi. Sýnir hinsvegar vel hálfbjánaumræðuba á íslandi að einhverjir tveir leppalúðar hafi eigi enn tekist að andskota þesu inní sitt leppalúðahöfuð.
Íslenskur dómsstólar hafa í de faktó viðurkennt þetta með því að fara alltaf eftir fyrirmálum EFTA. þetta er engin spurning eða debattable.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.