4.3.2012 | 15:33
Aktívistar mótamæla á kjörstað.
Eftir að þau Putin hjónin voru búin að kjósa mættu úkraínskir aktífistar berir að ofan og reyndu að fjarlægja kjörkassana. Höfðu þær skrifað á bringu og bak stóru letri: Ég stel fyrir Pútín. Öryggisverðir brugðust hart við.
Sjá má hér:
http://www.youtube.com/watch?v=DgXsRpB0zqc
Dauðir greiða atkvæði í Rússlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
-Starfsmaður kommúnistaflokksinns- talar um spillingu. Halló, hvað segir Steingrímur!!!!!
Putin er minna siðspilltur en íslenskir stjórnmálamenn og fullkomlega sigursins verður.
Öfund, öfund, öfund.
Það fór nú ekki hátt um það þegar kassinn með atkvæðaseðlum hvarf í Borgarnesi hér um árið og fanst ekki fyrr en eftir margar vikur.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.3.2012 kl. 19:23
Já, SJS hefur sjálfsagt stolið kassanum í borganesi. Svo vondur er hann.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.3.2012 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.