Breskir EU-Skeptikerar skammaðir duglega

af Nick Clegg varforsætisráðherra Breta.

Að undanförnu hafa svokallaðir EU-Skeptikerar innan Íhaldflokksins verið með eitthvað alóraunhæft tal um EU og Bretland og bullað heilmikið. það endaði með því að Nick Clegg leiðtogi Frjálslyndra, annars stjórnarflokksins, varð að taka þá í gegn og skammaði verulega.

Hann sagði að markmið EU-Skeptíkera væri ,,efnahagslegt sjálfsmorð" (economic suicide) fyrir Bretland.

,,the deputy prime minister, has launched a full-frontal attack on Conservative Eurosceptics within the coalition, describing their aims as "economic suicide" and ruling out a "headfirst" charge towards a repatriation of powers from"
http://www.guardian.co.uk/politics/2011/oct/29/nick-clegg-rebuke-tory-europe

Sumir Íhaldsmenn Breskir eiga sér drauma um sérstakt samband við Bandaríkin. Clegg tók það til umfjöllunar í framhaldinu og sagði að aðild Breta að EU yki áhuga Bandaríkjanna á Bretlandi. Áhuginn væri ekki síst tengsl Breta og samstaða með þýskalandi og Frakklandi og öðrum Evrópuríkjum. Ef markmið EU-Skeptikera næði fram að ganga yrði Bretland einangrað í heiminum.

Frekar merkilegt og þessi tíðindi eigi náð hingað upp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bara þér til upplýsingar, þá er Nick Clegg mest hataði pólitíkus á Bretlandi. Hann byrjaði í kosningum sem dýrlingur, en sveik svo allar sínar forsendur fyrir kjöri.

Það hlustar enginn á Nick Clegg (sem er by the way nationalisti) enda  hefur ferill hans verið eitt allsherjar lestarslys frá upphafi.  

Nick Clegg er brandari og því ert þú ekki að segja neinar fréttir með þessum móðursjúku upphrópunum hans.  

Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2011 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband