Úrslitin ráðin í kosningunum

í Færeyjum. Sambandsflokkur og Fólkaflokkur bæta við sig. Fólkaflokkur nokkuð óvænt í restina. Nýji flokkurinn Framsókn fær 2 menn. Þjóðveldisflokkur tapar 2 og Sjálfstýriflokkurinn og Miðflokkur Jenis af Rana missa báðir einn.

Sambandasflokkur: 8 menn +1
Fólkaflokkur: 8 menn +1
Jafnaðarflokkur 6 menn +/-0
Sjálfstýriflokkurinn 1 mann -1
Tjóðveldið 6 menn -2
Miðflokkurinn 2 menn -1
Framsókn 2 menn +2
Miðnámsflokkurinn 0 mann +/-0

þetta er almennt talið mikill sigur fyrir sitjandi Lögmann Kaj Leo Holm Johannesen frá Sambandsflokki.

,,Eg eri so glaður

- Vit hava havt ábyrgdina í trý ár, - tað hevur ikki verið fyri sartar sálir, og satt at siga, so hevði eg trúð, at tað fór at ganga hin vegin.
Løgmaður var so sera glaður, tá hann kom í útvarpshøllina fyri eini løtu síðani. 8 sessir standa flokkinum í væntu sambært forsøgnini nú.
http://www.dimma.fo/Default.aspx?ID=22&PID=16&NewsID=3942&M=NewsV2&Action=1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband