Við erum öll saman í þessu, segir hann. Hefur ekki umboð til að taka upp drökmu með tilheyrandi slæmum afleiðingum og katastrófu. Hlutirnir gerast hratt núna. Hann virðist hafa meirihluta Syrisa á bakvið sig. Þó má þegar greina andstöðu. Orkumálaráðherrann Lafazanis mótmælir harðlega og vill að þegar verði fært fram plan um upptöku drökmu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)