14.5.2015 | 23:05
Það er alltaf jafnmikið gott að frétta frá ESB.
Það breytist ekkert. Allt í gúddý.
Hugsa sér að svokallaðir ,,andstæðingar Evrópusambandsins" hafa í mörg, mörg, mörg, mörg ár djöflast og andskotast með það að allt væri ,,að hrynja" í ESB á morgun eða hinn.
Svoldið sérstakt költ þessir andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi. Og merkilegt að þeir skuli fá einhverja til að trúa sér þegar það liggur alveg fyrir að ekkert kemur frá þeim nema lygi og þvaður.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)