16.1.2015 | 20:30
Sympathy for the Devil.
Hið illa er náttúrulega hluti af þessum heimi, - annars væri allt algott eðli máls samkvæmt. Svo það hlýtur alltaf að vera hið illa hér til staðar með einum eða öðrum hætti.
Talandi um öryggi, að þá er alveg merkilegt hve lítið öryggi var á tónleikum kringum 1970. Þetta var anarkí þar sem allt gat skeð.
Dæmi um þetta eru tónleikar Rolling Stones í Altamont, Kaliforníu 1969. Þar var einn bókstaflega drepinn.
Þá voru Hells Angels einhverskonar öryggisverðir. Þetta er alveg fáheyrt. Meðlimir Rolling Stones virðast alveg útúr heiminum og átta sig enganvegin á aðstæðum en tónlistarlega skila þeir sínu og rúmlega það með þeim töfrum sem þeim fylgdi.
![]() |
Viljum hvorki gettó né hin illu öfl heimsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)