LÍÚ, BHM, SA, SÍ, SAF og VÍ segja öll með einum eða öðrum hætti að taka beri upp Evru.

Kemur alveg fram hérna í umsögnum við Þingmál BF um Mótun stefnu í gjaldmiðlamálum.  Það er alveg augljóst hvað þessar skammstfanir eru að segja í raun þó þær fari ýmsar leiðir að því að segja það.  

Ok. Nú liggur það fyrir að eini raunhæfi kosturinn er aðild að ESB og í framhaldi upptaka Evru.

Eftir hverju er þá verið að bíða?  Það er ekki eftir neinu að bíða!  Bíðum samt aðeins.

http://www.althingi.is/dba-bin/erindi.pl?ltg=143&mnr=7


Bloggfærslur 31. janúar 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband