Það er nú ekki oft sem ofsa-sjallavefurinn andriki.is kemur með relevant punkt í umræðum og þessvegna fréttnæmt ef það gerist. Það er alveg réttmæting ábending hjá þeim hérna að mínu mati. Þetta er soldið stingandi ef satt reynist:
,,Á síðustu starfsdögum Alþingis fyrir jól ákvað efnahags- og viðskiptanefnd þingsins skyndilega að setja 50 milljarða skattleysismörk á sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Um leið var skattprósentan hækkuð meira en til stóð í upphafi.
...
Skattstofn viðskiptabankanna fjögurra er á bilinu 57 til 870 milljarðar króna. Það er því ljóst að bankinn með 57 milljarða skattstofninn sleppur nánast undan skattinum.
Þessi tiltekni banki greiðir 26 milljóna skatt á þessu ári í stað þeirra 83 milljóna sem hann hefði greitt ef upphaflega frumvarpið hefði verið samþykkt án 50 milljarða skattleysismarkanna.
Eins og fram hefur komið á skatturinn á fjármálafyrirtækin að fjármagna tillögur starfshóps Sigurðar Hannessonar, ráðgjafa forsætisráðherra, um þjóðnýtingu einkaskulda, svokallaða skuldaleiðréttingu.
Sigurður er framkvæmdastjóri í viðskiptabankanum með 57 milljarða skattstofninn.
http://andriki.is/post/72825640646
Bloggar | Breytt 12.1.2014 kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.1.2014 | 16:48
Einfalt ráð við þessu. Senda strax sendinefnd til þeirra dana og prófa að spurja þá hvort þeir fáist til að taka við Íslandi aftur.
Og koma skikki á allt það er framsjallar hafa rústað og eyðilagt hérna með misþyrmingum og ofbeldi á landi, lýð og tungumáli. Í Danmörku fær fólk bara kaup fyrir mennta sig. Það er bara á kaupi frá samfélaginu. En hérna uppi í framsjallafásinni er allt á sömu elítubókina lært. Helst aðeins mega elítubörnin mennta sig. Leika sér í fínum skólum um allan heim og verða síðan ráðamenn án þess að hafa nokkurntíman gert handtak á ævinni.
,,If needed, the student may supplement the grant with a student loan of 2,897 DKK (about USD 491) that has to be repaid when the student has completed his or her education. Thus a student will normally receive about 67,944 DKK (about USD 11,514) a year in grants with an optional 34,764 DKK (about USD 5,891) in loans, making a total of 102,708 DKK (about USD 17,405). The government granted SU loans have to be repaid once a student has graduated. However, any part of the loan that has not been repaid after 15 years is cancelled."
http://en.wikipedia.org/wiki/Student_loans_in_Denmark
![]() |
Erfiðara að standa í skilum við LÍN |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2014 | 12:29
Hlægilegt mál framsjalla og þjóðrembinga.
![]() |
Hluti af írska smjörinu endursendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)