7.9.2013 | 13:27
LÍÚ og framjsallaelítan orðin hrædd.
Það má greina ótta og hræðslu elítunnar í landinu varðandi framhald á rányrkju nefndra aðila á sameiginlegum stofnum sjávar. Framferði þeirra er líka með þeim hætti að þeir smána sjálfan sig og þjóðina svo óskaplegt er á líta. Á sama tíma standa svo framsjallar við þjóðarkjötketilinn, með allt á hælunum, og moka feitu bitunum uppá sinn elítudisk. Almenningur borgar svo brúsann.
![]() |
Fundur í makríldeilunni hafinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)