19.9.2013 | 14:38
Hvernig væri þá að segja frá hugmyndum Sjalla um hvernig eigi að vinda ofan af stöðunni varðandi eignarhald á bönkum Bjarni?
Umræðan er ,,lítil og óþroskuð", segir formaður Sjalla. Og hvernig er þá staðan og hvað er mögulegt í þeirri stöðu samkvæmt Sjöllum.
Er ekki staðan þannig að þarna er böns af money sem aðallega útlendingar eiga og það þarf bara að vinda sér í að stela þeim? Og dreifa síðan fjármununum yfir ríkra manna hverfi í Reykjavík úr þyrlum elítunnar?
Eg hefði nú haldið að þetta væri bara einfalt.
![]() |
Bjarni: Kostnaðarhlutföll þurfa að vera lægri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.9.2013 | 10:10
Innbyggjar heimta að fá að borga skuldir ríkra reykvíkinga.
Ef þetta lýsir ekki vandamálinu á íslandi að talsverðu leiti - þá veit eg eigi hvað.
Hérna voru kosningar í vor til Alþingis og umræðan snerist um eitt mál: Innbyggjar vildu borga skuldir ríkra reykvíkinga.
Því þessar upplýsingar lágu allar fyrir í kosningunum og höfðu legið fyrir í nokkur misseri.
Þetta kaus bara meirihluti innbyggjara og nú munu þeir borga og borga og borga skuldir betur stæðra íslendinga og auðmanna - eftir að fyrst hafi verið aflétta af þeim íþyngjandi álögum.
Umtalsverður hluti innbyggja er náttúrulega bara bókstaflega fábjánar.
![]() |
Tekjuháir myndu fá mest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)