31.8.2013 | 21:55
Tryggvi Herbertsson hagfræðingur og fyrrverandi alþingismaður og efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar sagði á ÍNN að loforð framsóknarflokksinns væri óframkvæmanlegt.
Þetta er bara ekki hægt, sagði Tryggvi. Og bætti við: Því miður.
Og var mjög alvarlegur þegar hann sagði þetta.
Nú, vitað er að Tryggvi er vel tengdur inní Sjallaflokk sem gefur að skilja og m.a Bjarna Benediktsson.
Það að Tryggvi hafi ekki séð eða heyrt af neinum raunhæfum plönum framsóknar varðandi Loforðið - það hlýtur að segja fólki eitthvað?
![]() |
Glímir við samskipta- og væntingavanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
,,Er þetta mold/sand mistur frá Kárahnjúkum?
Hugsanlega líka víðar af hálendinu. Maður spyr sig. Eg hef heyrt af álíka mistri víðar á landinu í sumar. Maður spyr sig hvort það komi mikið til frá Kárahnjúkum."
http://heimskringla.blog.is/blog/heimskringla/entry/1310075/
![]() |
Moldrok og rykmistur á Austfjörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
31.8.2013 | 15:07
Helsta átrúnaðargoð Andsinna, Nigel Farage, um Mörtu Anderson: ,,The woman is impossible."
Nú hafa Andsinnar stundum viljað meina að allt ssem Nigel Farage leiðtogi Breska Sjallaflokks segi sé rétt.
Ergo: Ummæli hans um Anderson hljóta að vera rétt, samkvæmt Andsinnum.
Ef maður segir A - þá verður maður líka að segja B.
You cant have it both ways.
http://www.bbc.co.uk/news/uk-politics-21555727
![]() |
Telur að ESB muni hrynja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)