23.8.2013 | 11:43
Aðildarumsókn að Sambandinu er í fullu gildi.
Þetta hef ég margsagt fólki. Núverandi ríkisstjórn er með Aðildarumsókn að Sambandinu í gangi.
Sumir innbyggjar hérna hafa látið blekkjast af skrumi og villuljósum þeirra framsjalla og töldu sér trú um að Aðildarumsókn væri ekki lengur í gildi. Það er bara rangt og utanríkisráðherra Kaupfélags Skagfirðinga staðfestir það loksins þegar á er gengið og honum stillt upp við vegg. Þá loksins stundi hann sannleikanum uppúr sér.
![]() |
Umsóknin hefur ekki verið afturkölluð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)