19.6.2013 | 20:10
Stjórnarflokkarnir virðast vera algjörlega stjórnlausir.
Það verður að segjast eins og er, að því fleiri dagar sem líða frá stjórnartöku þeirra framsjalla - því meir verður ráða- og verkleysið.
Þetta verður að flokkast sem algjört einsdæmi í sérkennilegum, vægast sagt, vinnubrögðin sem þessi svokallaða stjórn stendur fyrir.
Undarlegheitin eru af þeirri stærðargróðu, að felmtri slær á þjóðina.
Hvað höfum við gert? Hugsa margir sem kusu Framsókn.
Ef það fer ekki að koma allavega örlítið brot af vitrænu frá stjórnvöldum - þá veit eg eigi hvernig þetta endar.
Gæti alveg endað með að þeir rústuðu landinu.
![]() |
Skuldarar fá leiðréttingu |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)