7.5.2013 | 23:30
Sjallar ætla að lækka höfuðstól húsnæðislána með skattaafslætti - en hvar á að skera niður á móti?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2013 | 17:43
Búið að skipta ráðherraembættum og éta yfir sig af rjómavöfflum.
![]() |
Ekkert sem valda á töfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Stjórnarsáttmáli um efnahagsmál hjá Framsjöllum verður auðvitað marklaust plagg að mestu. Nema að því leiti að álögum verður aflétt af þeim betur stæðu í þjóðfélaginu en álögur auknar á hina verr stæðu.
Það þarf ekkert að láta svona lengur. Kosningarnar voru fyrir meir en viku.
Þessar svokölluðu viðræður í lúxusíbúð uppvið þingvallavatn snúast aðallega um hvað klíka nefndra framsjalla fær hvaða kjötbita - á milli þess sem silfurdrengirnir graðka í sig vöfflum með rjóma sem aðstoðarkokkar baka.
Vöfflurnar og rjóminn eru tákn feitu kjötbita þjóðarkjötketilsins sem peyjarnir ætla að hrifsa til sín á kostnað almennings.
Allt og sumt.
![]() |
Ráðuneytaskipting ekki verið rædd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)