4.5.2013 | 17:18
Stjórnarmyndunarviðræður Framsóknarflokksins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2013 | 14:07
Það verður að prófa að biðja þau SJS og Jóhönnu um að halda áfram um stjórnartaumanna.
Og athuga hvort þau fáist til þess. Sem er alls óvíst eftir framkomuna sem þau hafa mátt þola frá Framsjöllum og nokkurum hluta þjóðarinnar sem kolféll og kokgleypti propaganda framsjallafjölmiðla.
Langbesti kosturinn væri að þau hédu áfram um stjórnartaumanna. það kemur svo berlega í ljós núna. Sjallar og sérstaklega Framsókn lofuðu einhverri vitleysu barasta út í bláinn - og eru núna ráða- og vitlausir og vita ekkert hvað þeir eiga að gera.
![]() |
Báðir lofa skattaafslætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)