Dómurinn horfir á: 1. Hver voru réttindin samkvæmt dírektífi. 2. Voru réttindin uppfyllt. 3. Ef réttindi hafa ekki verið uppfyllt = þá hefur ríkið feilað að uppfylla skyldur sínar og er skaðabótaskilt samkvæmt Evrópulögum.
http://curia.europa.eu/juris/liste.jsf?language=en&num=C-398/11
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það hlýtur að vera skýringin á þessum undarlega pistli hans:
http://sigmundurdavid.is/um-stoduna-i-rikisfjarmalum/
Þetta meikar engan sens hjá honum - nema hann sé að boða niðurskurð og auknar álögur.
Það sem verður þá gert í samstjórn Framsjalla, a.m.k. fyrst um sinn, er að lækka skatta á hátekjufolk og LÍÚ. (Bjarni er búinn að gefa það út og formaður Framsóknar ekki mótmælt.) Svo verður fjölgað ráðherrum með stórauknum kostnaði fyrir ríkið.
Nú, til þess að framkvæma ofannefnt þá þarf auðvitað að skera niður í velferðarkerfinu og sennilegast fljótlega auka álögur á hinna verr settu í samfélaginu.
Það hlýtur að verða að skilja framkomu og skrif formanns Framsóknar eftir kosningar á þennan hátt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)